Spánverjinn Mikel Merino kom inn á og skoraði bæði mörk Arsenal í 2:0-sigri liðsins gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Fyrra markið kom á 81. mínútu og aðeins sex mínútum síðar skoraði Merino annað markið sitt.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.