Illa farið með góð færi í Lundúnaslag (myndskeið)

Brentford og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í 31. umferð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Bæði lið fengu frábær færi en hvorugu tókst að koma boltanum í netið. Sepp van den berg og Wissa, leikmenn Brentford settu báðir boltann rétt framhjá.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert