Flott stoðsending frá markmanninum (myndskeið)

Brentford sigraði Nottingham Forest 2:0 á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld.

Kevin Schade og Yoane Wissa skoruðu mörk Brentford en bæði komu eftir langa sendingu upp völlinn. Mark Flekken, markmaður Brentford, lagði upp annað mark liðsins sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert