Brentford vann góðan sigur gegn Ipswich, 1:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.
Kevin Schade skoraði sigurmarkið með glæsilegum skalla eftir hornspyrnu Bryan Mbuemo.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.