Sterkur útisigur Everton-manna (myndskeið)

Everton hafði betur gegn Fulham, 3:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Lundúnum í dag. 

Vitaliy Mykolenko, Michael Keane og Beto skoruðu mörk Everton-manna en Raul Jiménez skoraði fyrir Fulham. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert