Marc Cucurella var hetja Chelsea er liðið sigraði Manchester United, 1:0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
Spænski bakvörðurinn skoraði sigurmarkið með glæsilegum skalla á 71. mínútu eftir fyrirgjöf frá Reece James.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.