Mohamed Salah hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.
Salah hefur farið á kostum með Liverpool en hann hefur skorað 28 mörk og gefið 18 stoðsendingar.
Góð spilamennska hans hjálpaði Liverpool að vinna ensku deildina í 20. sinn.
Liverpool mætir Crystal Palace í lokaleik á morgun og á Salah enn möguleika á að bæta met Alan Shearer og Andy Cole sem komu að 47 mörkum á einu tímabili.
It had to be him...
— Premier League (@premierleague) May 24, 2025
Mohamed Salah is your @EASPORTSFC Player of the Season 🏆@LFC | @MoSalah pic.twitter.com/pY8pEjCruq