Tímabilið hefst á Anfield

Liverpool mætir Bournemouth í upphafsleik.
Liverpool mætir Bournemouth í upphafsleik. AFP/Paul Ellis

Liverpool fær Bournemouth í heimsókn í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð.

Úrvalsdeildin gaf út leikjaniðurröðun næsta tímabils í morgun.

Manchester United og Arsenal mætast á Old Trafford í stærsta leik umferðarinnar. Tottenham fær nýliða Burnley í heimsókn og Chelsea mætir Crystal Palace á Stamford Bridge.

Leikjaniðurröðunina má sjá hér fyrir neðan. 

Föstudagurinn 15. ágúst 

Liverpool - Bournemouth kl. 19.00 

Laugardagurinn 16. ágúst 

Aston Villa - Newcastle kl. 11.30 

Brighton - Fulham kl. 14.00 

Nottingham Forest - Brentford kl. 14.00 

Sunderland - West Ham United kl. 14.00 

Tottenham - Burnley kl. 14.00 

Wolves - Manchester City kl. 14.00 

Sunnudagur 17. ágúst 

Chelsea - Crystal Palace kl. 13.00

Manchester United - Arsenal kl. 15.30 

Mánudagur 18. ágúst 

Leeds United - Everton kl. 19.00

Hægt er að sjá leikjaniðurröðun tímabilsins hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert