Enska úrvalsdeildarfélagið Brentford hefur fest kaup á miðjumanninum Antoni Milambo frá Feyenoord í Hollandi.
Hinn tvítugi Milambo skrifar undir fimm ára samning í Lundúnum með möguleika á að því að framlengja um eitt ár til viðbótar.
Brentford greiðir 18 milljónir evra fyrir Milambo sem spilaði 29 leiki í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
Danski miðjumaðurinn Christian Nörgaard er á förum frá Brentford en hann er á leiðinni til Arsenal.
We can confirm the signing of Antoni Milambo from Eredivisie side Feyenoord
— Brentford FC (@BrentfordFC) July 3, 2025
The 20-year-old midfielder has penned a five year-deal, with a club option of a further year