Félagaskiptin í enska fótboltanum

Enski kantmaðurinn Noni Madueke er kominn til Arsenal frá Chelsea …
Enski kantmaðurinn Noni Madueke er kominn til Arsenal frá Chelsea fyrir 52 milljónir punda. AFP/Angela Weiss

Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sunnudaginn 1. júní 2025.

Félagskiptagluggarnir eru tveir á þessu sumri vegna heimsmeistaramóts félagsliða sem hefst 14. júní. Fyrri glugginn var opinn frá 1. til 10. júní en sá seinni og hefðbundni frá 16. júní til 1. september.

Mbl.is fylgist að vanda með öllum breytingum á liðunum tuttugu sem leika í deildinni tímabilið 2025-26 og þessi frétt er uppfærð jafnóðum og ný félagaskipti eru staðfest.

Fyrst koma helstu félagaskiptin síðustu daga, þá dýrustu leikmennirnir í þessum glugga, og síðan má sjá hverj­ir hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig í þess­um fé­laga­skipta­glugga þar sem liðin tutt­ugu eru í staf­rófs­röð.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
18.7. Sean Longstaff, Newcastle - Leeds, 12 milljónir punda
18.7. Noni Madueke, Chelsea - Arsenal, 52 milljónir punda
18.7. Maximo Perrone, Manchester City - Como, 13 milljónir punda
17.7. Sverre Nypan, Rosenborg - Manchester City, 12,5 milljónir punda
16.7. Djordje Petrovic, Chelsea - Bournemouth, 25 milljónir punda
16.7. Mason Holgate, Everton - Al Gharafa, án greiðslu
15.7. El Hadji Malick Diouf, Slavia Prag - West Ham, 19 millj. punda
15.7. Marco Bizot, Brest - Aston Villa, 2,5 milljónir punda
15.7. Mark Travers, Bournemouth - Everton, 4 milljónir punda
15.7. Jordan Henderson, Ajax - Brentford, án greiðslu
11.7. Jacob Bruun Larsen, Stuttgart - Burnley, 3,5 milljónir punda
11.7. Anthony Elanga, Nottingham Forest - Newcastle, 55 milljónir punda
11.7. Jair Cunha, Botafogo - Nottingham Forest, 10,4 milljónir punda
11.7. Borna Sosa, Ajax - Crystal Palace, 3 milljónir punda
10.7. Mohammed Kudus, West Ham - Tottenham, 55 milljónir punda
10.7. Simon Adingra, Brighton - Sunderland, 18 milljónr punda
10.7. Christian Nörgaard, Brentford - Arsenal, 15 milljónir punda
  9.7. Thierno Barry, Villarreal - Everton, 27,4 milljónir punda
  9.7. Chesmine Talbi, Club Brugge - Sunderland, 16,5 milljónir punda
  8.7. Gabriel Gudmundsson, Lille - Leeds, 10 milljónir punda
  8.7. Reinildo Mandava, Atlético Madrid - Sunderland, án greiðslu
  8.7. Kota Takai, Kawasaki Frontale - Tottenham, 5 milljónir punda
  6.7. Martin Zubimendi, Real Sociedad - Arsenal, 51 milljón punda
  5.7. Maxim De Cuyper, Club Brugge - Brighton, 17,3 milljónir punda
  5.7. Igor Jesus, Botafogo - Nottingham Forest, 10 milljónir punda
  5.7. Jamie Gittens, Dortmund - Chelsea, 48 milljónir punda
  5.7. Kyle Walker, Manchester City - Burnley, 5 milljónir punda
  5.7. Diego Leon, Cerro Porteno - Manchester United, 7 millj. punda
  4.7. Noah Sadiki, Royale Union - Sunderland, 17,5 milljónir punda
  3.7. Antoni Milambo, Feyenoord - Brentford, 15,4 milljónir punda
  2.7. Olivier Boscagli, PSV Eindhoven - Brighton, án greiðslu
  2.7. Joe Rothwell, Bournemouth - Rangers, án greiðslu
  2.7. Joao Pedro, Brighton - Chelsea, 60 milljónir punda
  2.7. Loum Tchaouna, Lazio - Burnley, 12 milljónir punda
  2.7. Jarell Quansah, Liverpool - Leverkusen, 35 milljónir punda
  1.7. Marcus Rashford, Aston Villa - Manchester United, úr láni
  1.7. Jörgen Strand Larsen, Celta Vigo - Wolves, 23 milljónir punda
  1.7. Sebastiaan Bornauw, Wolfsburg - Leeds, 5,1 milljónir punda
  1.7. Habib Diarra, Strasbourg - Sunderland, 30 milljónir punda
  1.7. Kepa Arrizabalaga, Chelsea - Arsenal, 5 milljónir punda
  1.7. Zepiqueno Redmond, Feyenoord - Aston Villa, án greiðslu
27.6. Freddie Woodman, Preston - Liverpool, án greiðslu
26.6. Quilindschy Hartman, Feyenoord - Burnley, 10,2 milljónir punda
26.6. Milos Kerkez, Bournemouth - Liverpool, 40 milljónir punda

Þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz er kominn til Englandsmeistara Liverpool frá …
Þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz er kominn til Englandsmeistara Liverpool frá Leverkusen fyrir 100 milljónir punda og upphæðin getur hækkað í allt að 116,5 milljónum punda að vissum skilyrðum uppfylltum. AFP/Ina Fassbender

Dýrustu leikmennirnir í sumargluggunum tveimur í milljónum punda:
116,5 Florian Wirtz, Leverkusen - Liverpool
62,5 Matheus Cunha, Wolves - Manchester United
60,0 Joao Pedro, Brighton - Chelsea
55,0 Anthony Elanga, Nottingham Forest - Newcastle
55,0 Mohammed Kudus, West Ham - Tottenham
52,0 Noni Madueke, Chelsea - Arsenal
51,5 Jamie Gittens, Dortmund - Chelsea
51,0 Martin Zubimendi, Real Sociedad - Arsenal
50,0 Dean Huijsen, Bournemouth - Real Madrid
46,3 Tijani Reijnders, AC Milan - Manchester City
40,0 Milos Kerkez, Bournemouth - Liverpool
36,0 Rayan Ait Nouri, Wolves - Manchester City
35,0 Jarell Quansah, Liverpool - Leverkusen
34,0 Rayan Cherki, Lyon - Manchester City
33,7 Jean-Clair Todibo, Nice - West Ham
32,0 Jobe Bellingham, Sunderland - Borussia Dortmund
30,0 Liam Delap, Ipswich - Chelsea
30,0 Habib Diarra, Strasbourg - Sunderland
29,8 Mathys Tel, Bayern München - Tottenham
29.5 Jeremie Frimpong, Leverkusen - Liverpool
29,1 Estevao Willian, Palmeiras - Chelsea
29,0 Giorgi Mamardashvili, Valencia - Liverpool
27,4 Thierno Barry, Villarreal - Everton
25,0 Djordje Petrovic, Chelsea - Bournemouth
23,0 Jörgen Strand Larsen, Celta Vigo - Wolves
21,0 Kevin Danso, Lens - Tottenham
20,0 Enzo Le Fée, Roma - Sunderland
19,6 Fer Lopez, Celta Vigo - Wolves
19,0 El Hadji Malick Diouf, Slavia Prag - West Ham
18,0 Simon Adingra, Brighton - Sunderland
18,0 Dario Essugo, Sporting Lissabon - Chelsea
17,5 Noah Sadiki, Royale Union - Sunderland
17,3 Maxim Cuyper, Club Brugge - Brighton
17,0 Pierre-Emile Höjbjerg, Tottenham - Marseille
16,5 Chesmine Talbi, Club Brugge - Sunderland
15,4 Antoni Milambo, Feyenoord - Brentford
15,0 Christian Nörgaard, Brentford - Arsenal

Félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig í sumargluggunum:

Spænski landsliðsmaðurinn Martin Zubimendi er kominn til Arsenal frá Real …
Spænski landsliðsmaðurinn Martin Zubimendi er kominn til Arsenal frá Real Sociedad fyrir 51 milljón punda. AFP/John MacDougall

ARSENAL
Knatt­spyrn­u­stjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. des­em­ber 2019.
Lokastaðan 2024-25: 2. sæti.

Komn­ir:
18.7. Noni Madueke frá Chelsea
10.7. Christian Nörgaard frá Brentford
  6.7. Martin Zubimendi frá Real Sociedad (Spáni)
  1.7. Kepa Arrizabalaga frá Chelsea (var í láni hjá Bournemouth)

Farn­ir:
10.6. Kieran Tierney til Celtic (Skotlandi)
  9.6. Marquinhos til Cruzeiro (Brasilíu) (var í láni hjá Cruzeiro)
  6.6. Jorginho til Flamengo (Brasilíu)
  5.6. Nuno Tavares til Lazio (Ítalíu) (var í láni hjá Lazio)

AST­ON VILLA
Knatt­spyrn­u­stjóri: Unai Emery (Spáni) frá 24. októ­ber 2022.
Lokastaðan 2024-25: 6. sæti.

Komn­ir:
15.7. Marco Bizot frá Brest (Frakklandi)
  1.7. Zepiqueno Redmond frá Feyenoord (Hollandi)
  1.6. Yasin Özcan frá Kasimpasa (Tyrklandi)

Farn­ir:
14.7. Oliwier Zych til Raków (Póllandi) (lán)
  4.7. Philippe Coutinho til Vasco da Gama (Brasilíu) (var í láni hjá Vasco)
  1.7. Marcus Rashford til Manchester United (úr láni)

Ungverski vinstri bakvörðurinn Milos Kerkez er kominn til Liverpool frá …
Ungverski vinstri bakvörðurinn Milos Kerkez er kominn til Liverpool frá Bournemouth fyrir 40 milljónir punda. AFP/Glyn Kirk

BOUR­NEMOUTH
Knatt­spyrn­u­stjóri: Andoni Ira­ola (Spáni) frá 19. júní 2023.
Lokastaðan 2024-25: 9. sæti.

Komn­ir:
16.7. Djordje Petrovic frá Chelsea (var í láni hjá Strasbourg)
16.6. Adrien Truffert frá Rennes (Frakklandi)
  1.6. Eli Junior Kroupi frá Lorient (Frakklandi) (úr láni)

Farn­ir:
15.7. Mark Travers til Everton
  2.7. Joe Rothwell til Rangers (Skotlandi)
  1.7. Kepa Arrizabalaga til Chelsea (úr láni)
26.6. Milos Kerkez til Liverpool
25.6. Max Aarons til Rangers (Skotlandi) (lán)
21.6. Daniel Jebbison til Preston (lán)
20.5. Jaidon Anthony til Burnley
17.5. Dean Huijsen til Real Madrid (Spáni)

Jordan Henderson, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, er kominn aftur til Englands …
Jordan Henderson, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, er kominn aftur til Englands eftir tveggja ára fjarveru og leikur með Brentford í vetur. AFP/Olaf Kraak

BRENT­FORD
Knatt­spyrn­u­stjóri: Keith Andrews frá 27. júní 2025.
Lokastaðan 2024-25: 10. sæti.

Komn­ir:
15.7. Jordan Henderson frá Ajax (Hollandi)
  3.7. Antoni Milambo frá Feyenoord (Hollandi)
  3.6. Caoimhin Kelleher frá Liverpool
  2.6. Romelle Donovan frá Birmingham
28.5. Michael Kayode frá Fiorentina (Ítalíu)

Farn­ir:
10.7. Christian Nörgaard til Arsenal
3.6. Mark Flekken til Leverkusen (Þýskalandi)

Brasilíski framherjinn Joao Pedro er kominn til Chelsea frá Brighton …
Brasilíski framherjinn Joao Pedro er kominn til Chelsea frá Brighton fyrir 60 milljónir punda. AFP

BRIGHT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Fabi­an Hürzeler (Þýskalandi) frá 15. júní 2024.
Lokastaðan 2024-25: 8. sæti.

Komn­ir:
  5.7. Maxim De Cuyper frá Club Brugge (Belgíu)
  2.7. Olivier Boscagli frá PSV Eindhoven (Hollandi)
17.6. Diego Coppola frá Hellas Verona (Ítalíu)
  1.6. Tom Watson frá Sunderland
  1.6. Yoon Do-Young frá Daejeon Hana (Suður-Kóreu)

Farn­ir:
16.7. Yoon Do-Young til Excelsior (Hollandi) (lán)
10.7. Simon Adingra til Sunderland
  9.7. Ibrahim Osman til Auxerre (Frakklandi) (var í láni hjá Feyenoord)
  2.7. Joao Pedro til Chelsea
  2.7. Valentin Barco til Strasbourg (Frakklandi) (var í láni hjá Strasbourg)

Enski landsliðsbakvörðurinn Kyle Walker er kominn til Burnley frá Manchester …
Enski landsliðsbakvörðurinn Kyle Walker er kominn til Burnley frá Manchester City. AFP/Paul Ellis

BURNLEY
Knatt­spyrn­u­stjóri: Scott Parker frá 5. júlí 2024.
Lokastaðan 2024-25: 2. sæti B-deildar.

Komn­ir:
11.7. Jacob Bruun Larsen frá Stuttgart (Þýskalandi)
  5.7. Kyle Walker frá Manchester City
  2.7. Loum Tchaouna frá Lazio (Ítalíu)
26.6. Quilindschy Hartman frá Feyenoord (Hollandi)
25.6. Max Weiss frá Karlsruher (Þýskalandi)
20.5. Bashir Humphrey frá Chelsea (var í láni frá Chelsea)
20.5. Marcus Edwards frá Sporting (Portúgal) (var í láni frá Sporting)
20.5. Zian Flemming frá Millwall (var í láni frá Millwall)
20.5. Jaidon Anthony frá Bournemouth

Farn­ir:
14.6. CJ Egan-Riley til Marseille (Frakklandi)

Enski sóknarmaðurinn Liam Delap er kominn til Chelsea frá Ipswich …
Enski sóknarmaðurinn Liam Delap er kominn til Chelsea frá Ipswich fyrir 30 milljónir punda. AFP/Oli Scarff

CHEL­SEA
Knatt­spyrn­u­stjóri: Enzo Maresca (Ítal­íu) frá 1. júlí 2024.
Lokastaðan 2024-25: 4. sæti og Sambandsdeildarmeistari.

Komn­ir:
  5.7. Jamie Gittens frá Dortmund (Þýskalandi)
  4.7. Kian Best frá Preston
  2.7. Joao Pedro frá Brighton
  9.6. Mamadou Sarr frá Strasbourg (Frakklandi)
  4.6. Liam Delap frá Ipswich
  2.6. Dario Essugo frá Sporting Lissabon (Portúgal)
24.4. Estevao Willian frá Palmeiras (Brasilíu)

Farn­ir:
18.7. Noni Madueke til Arsenal
16.7. Djordje Petrovic til Bournemouth (var í láni hjá Strasbourg)
12.7. Mathis Amougou til Strasbourg (Frakklandi)
10.6. Marcus Bettinelli til Manchester City
20.5. Bashir Humphrey til Burnley (var í láni hjá Burnley)

CRYSTAL PALACE
Knatt­spyrn­u­stjóri: Oli­ver Gla­sner (Aust­ur­ríki) frá 19. fe­brú­ar 2024.
Lokastaðan 2024-25: 12. sæti og bikarmeistari.

Komn­ir:
11.7. Borna Sosa frá Ajax (Hollandi) (var í láni hjá Torino)
23.6. Walter Benitez frá PSV Eindhoven (Hollandi)

Farn­ir:
Engir

Everton gekk frá kaupum á argentínska miðjumanninum Charly Alcaraz eftir …
Everton gekk frá kaupum á argentínska miðjumanninum Charly Alcaraz eftir að hafa verið með hann í láni frá Flamengo í Brasilíu. AFP/Ben Stansall

EVERT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Dav­id Moyes (Skotlandi) frá 11. janú­ar 2025.
Lokastaðan 2024-25: 13. sæti.

Komn­ir:
15.7. Mark Travers frá Bournemouth
  9.7. Thierno Barry frá Villarreal (Spáni)
31.5. Charly Alcaraz frá Flamengo (Brasilíu) (var í láni frá Flamengo)

Farn­ir:
16.7. Mason Holgate til Al Gharafa (Katar)

FUL­HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 1. júlí 2021.
Lokastaðan 2024-25: 11. sæti.

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
Eng­ir

Jaka Bijol er 26 ára slóvenskur landsliðsmiðvörður sem Leeds keypti …
Jaka Bijol er 26 ára slóvenskur landsliðsmiðvörður sem Leeds keypti af Udinese og samdi við til fimm ára. AFP

LEEDS
Knatt­spyrn­u­stjóri: Daniel Farke (Þýskalandi) frá 4. júlí 2023.
Lokastaðan 2024-25: Meistari B-deildar.

Komn­ir:
18.7. Sean Longstaff frá Newcastle
  8.7. Gabriel Gudmundsson frá Lille (Frakklandi)
  1.7. Sebastiaan Bornauw frá Wolfsburg (Þýskalandi)
23.6. Jaka Bijol frá Udinese (Ítalíu)
15.6. Lukas Nmecha frá Wolfsburg (Þýskalandi)

Farn­ir:
4.7. Max Wober til Werder Bremen (Þýskalandi) (lán)

Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong er kominn til Liverpool frá Leverkusen …
Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong er kominn til Liverpool frá Leverkusen fyrir 29,5 milljónir punda. AFP/Ina Fassbender

LI­VERPOOL
Knatt­spyrn­u­stjóri: Arne Slot (Hollandi) frá 1. júní 2024.
Lokastaðan 2024-25: Englandsmeistari.

Komn­ir:
27.6. Freddie Woodman frá Preston
26.6. Milos Kerkez frá Bournemouth
20.6. Florian Wirtz frá Leverkusen (Þýskalandi)
  7.6. Armin Pecsi frá Puskás Akadémia (Ungverjalandi)
  1.6. Giorgi Mamardashvili frá Valencia (Spáni)
30.5. Jeremie Frimpong frá Leverkusen (Þýskalandi)

Farn­ir:
  2.7. Jarell Quansah til Leverkusen (Þýskalandi)
23.6. Nat Phillips til WBA (var í láni hjá Derby)
18.6. Vitezslav Jaros til Ajax (Hollandi) (lán)
  3.6. Caoimhin Kelleher til Brentford
30.5 Trent Alexander-Arnold í Real Madrid (Spáni)

Franski miðjumaðurinn Rayan Cherki er kominn til Manchester City frá …
Franski miðjumaðurinn Rayan Cherki er kominn til Manchester City frá Lyon fyrir 34 milljónir punda. AFP/Franck Fife

MANCHESTER CITY
Knatt­spyrn­u­stjóri: Pep Guar­di­ola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Lokastaðan 2024-25: 3. sæti.

Komn­ir:
17.7. Sverre Nypan frá Rosenborg (Noregi)
11.6. Tijani Reijnders frá AC Milan (Ítalíu)
10.6. Rayan Cherki frá Lyon (Frakklandi)
10.6. Marcus Bettinelli frá Chelsea
  9.6. Rayan Ait Nouri frá Wolves

Farn­ir:
18.7. Maxime Perrone til Como (Ítalíu) (var í láni hjá Como)
  5.7. Kyle Walker til Burnley (var í láni hjá AC Milan)
12.6. Kevin De Bruyne til Napoli (Ítalíu)

Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er kominn til Manchester United frá …
Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er kominn til Manchester United frá Wolves fyrir 62,5 milljónir punda. AFP/Justin Tallis

MANCHESTER UNITED
Knatt­spyrn­u­stjóri: Rú­ben Amorim (Portúgal) frá 11. nóv­em­ber 2024.
Lokastaðan 2024-25: 15. sæti.

Komn­ir:
10.7. Enzo Kana-Biyik frá Le Havre (Frakklandi) (lánaður til Lausanne (Sviss)
  5.7. Diego Leon frá Cerro Porteno (Paragvæ)
  1.7. Marcus Rashford frá Aston Villa (úr láni)
  1.6. Matheus Cunha frá Wolves

Farn­ir:
Eng­ir

Newcastle keypti sænska framherjann Anthony Elanga frá Nottingham Forest fyrir …
Newcastle keypti sænska framherjann Anthony Elanga frá Nottingham Forest fyrir 55 milljónir punda. AFP/Attila Kisbenedek

NEWCASTLE
Knatt­spyrn­u­stjóri: Eddie Howe frá 8. nóv­em­ber 2021.
Lokastaðan 2024-25: 5. sæti og deildabikarmeistari.

Komn­ir:
11.7. Anthony Elanga frá Nottingham Forest
  5.6. Antonio Cordero frá Málaga (Spáni)

Farn­ir:
18.7. Sean Longstaff til Leeds
  6.6. Lloyd Kelly til Juventus (Ítalíu) (var í láni hjá Juventus)

Brasilíski framherjinn Igor Jesus er kominn til Nottingham Forest frá …
Brasilíski framherjinn Igor Jesus er kominn til Nottingham Forest frá Botafogo. AFP/Juan Mabromata

NOTT­ING­HAM FOR­EST
Knatt­spyrn­u­stjóri: Nuno Espír­ito Santo (Portúgal) frá 20. des­em­ber 2023.
Lokastaðan 2024-25: 7. sæti.

Komn­ir:
11.7. Jair Cunha frá Nottingham Forest (Brasilíu)
  5.7. Igor Jesus frá Botafogo (Brasilíu)

Farn­ir:
11.7. Anthony Elanga til Newcastle
24.6. Andrew Omobamidele til Strasbourg  (Frakklandi) (var í láni hjá Strasbourg)

Reinildo Mandava, varnarmaður frá Mósambík (til vinstri) er kominn til …
Reinildo Mandava, varnarmaður frá Mósambík (til vinstri) er kominn til Sunderland frá Atlético Madrid. AFP/Javier Soriano

SUNDERLAND
Knatt­spyrn­u­stjóri: Régis Le Bris (Frakklandi) frá 22. júní 2024.
Lokastaðan 2024-25: 4. sæti B-deildar og sigur í umspili.

Komn­ir:
10.7. Simon Adingra frá Brighton
  9.7. Chesmine Talbi frá Club Brugge (Belgíu)
  8.7. Reinildo Mandava frá Atlético Madrid (Spáni)
  4.7. Noah Sadiki frá Royale Union (Belgíu)
  1.7. Habib Diarra frá Strasbourg (Frakklandi)
  3.6. Enzo Le Fée frá Roma (Ítalíu) (var í láni frá Roma)

Farn­ir:
  6.7. Adil Aouchiche til Aberdeen (Skotlandi) (lán)
10.6. Jobe Bellingham til Borussia Dortmund (Þýskalandi)
  1.6. Tom Watson til Brighton

Tottenham keypti Ganamanninn Mohammed Kudus frá West Ham fyrir 55 …
Tottenham keypti Ganamanninn Mohammed Kudus frá West Ham fyrir 55 milljónir punda og samdi við hann til sex ára. AFP/Henry Nicholls

TOTTEN­HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Thomas Frank (Danmörku) frá 12. júní 2025.
Lokastaðan 2024-25: 17. sæti og Evrópudeildarmeistari.

Komn­ir:
10.7. Mohammed Kudus frá West Ham
  8.7. Kota Takai frá Kawasaki Frontale (Japan)
15.6. Mathys Tel frá Bayern München (Þýskalandi)
  1.6. Luka Vuskovic frá Hajduk Split (Króatíu)
31.5. Kevin Danso frá Lens (Frakklandi) (var í láni frá Lens)

Farn­ir:
  8.7. Alejo Veliz til Rosario Central (Argentínu) (var í láni hjá Espanyol)
25.6. Damola Ajayi til Doncaster (lán)
  1.6. Timo Werner til RB Leipzig (Þýskalandi) (úr láni)
  1.6. Pierre-Emile Höjbjerg til Marseille (Frakklandi)

Franski varnarmaðurinn Jean-Clair Todibo er endanlega kominn til West Ham …
Franski varnarmaðurinn Jean-Clair Todibo er endanlega kominn til West Ham frá Nice í Frakklandi, eftir að hafa verið í láni hjá West Ham allt síðasta tímabil. AFP/Paul Ellis

WEST HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Gra­ham Potter frá 9. janú­ar 2025.
Lokastaðan 2024-25: 14. sæti.

Komn­ir:
15.7. El Hadji Malick Diouf frá Slavia Prag (Tékklandi)
  1.7. Daniel Cummins frá Celtic (Skotlandi)
  6.6. Jean-Clair Todibo frá Nice (Frakklandi) (var í láni frá Nice)

Farn­ir:
10.7. Mohammed Kudus til Tottenham
10.7. Aaron Cresswell til Stoke

WOL­VES
Knatt­spyrn­u­stjóri: Vitor Pereira (Portúgal) frá 19. des­em­ber 2024.
Lokastaðan 2024-25: 16. sæti.

Komn­ir:
  1.7. Jörgen Strand Larsen frá Celta Vigo (Spáni) (var í láni frá Celta Vigo)
20.6. Fer Lopez frá Celta Vigo (Spáni)

Farn­ir:
10.7. Nigel Lonwijk til Luton (lán) (var í láni hjá Huddersfield)
  9.7. Nasser Djiga til Rangers (Skotlandi) (lán)
  2.7. Tommy Doyle í Birmingham (lán)
  9.6. Rayan Ait Nouri í Manchester City
  1.6. Matheus Cunha í Manchester United

Franski sóknarmaðurinn Mathys Tel kom til Tottenham frá Bayern München …
Franski sóknarmaðurinn Mathys Tel kom til Tottenham frá Bayern München í láni í janúar 2025 og enska félagið hefur nú keypt hann af Bayern fyrir 29,8 milljónir punda. AFP/Justin Tallis
Hollenski miðjumaðurinn Tijani Reijnders, til hægri, er kominn til Manchester …
Hollenski miðjumaðurinn Tijani Reijnders, til hægri, er kominn til Manchester City frá AC Milan fyrir 46,3 milljónir punda. AFP/Piero Cruciatti
Írski landsliðsmarkvörðurinn Caoimhin Kelleher er kominn til Brentford frá Liverpool …
Írski landsliðsmarkvörðurinn Caoimhin Kelleher er kominn til Brentford frá Liverpool fyrir 12,5 milljónir punda. AFP/Henry Nicholls
Spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga er kominn til Arsenal frá Chelsea …
Spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga er kominn til Arsenal frá Chelsea en hann varði mark Bournemouth sem lánsmaður síðasta vetur. AFP/Glyn Kirk
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert