Enski knattspyrnumaðurinn Tyrone Mings spilar ekki meira með Aston Villa á árinu 2025 vegna meiðsla.
Mings kom inn á sem varamaður fyrir Villa gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn var en meiddist í uppbótartíma.
Er um alvarleg lærimeiðsli að ræða og verður hann klár í slaginn í fyrsta lagi í janúar á næsta ári.
/frimg/1/60/87/1608709.jpg)