Tónlistin úr Arcane öll á einum stað

Skjáskot úr stiklu þáttaseríunnar Arcane.
Skjáskot úr stiklu þáttaseríunnar Arcane. Skjáskot/YouTube/Arcane

Tónlist spilar stórt hlutverk í flestum bíómyndum og sjónvarpsþáttum, þó svo að reitt sé á sjónræna upplifun að mestu leiti. Ný þáttaröð Arcane er uppfull af tónlist sem spilar þar mikilvægt hlutverk.

Þáttaröðin Arcane var gefin út af Riot Games og Frotriche Production fyrr í nóvembermánuði. Hún býr á sjónvarpsefni úr tölvuleiknum League of Legends og hefur fengið góða dóma. 

Mikið er af tónlist í fyrstu seríu þáttaraðarinnar Arcane, en alls eru 11 lög sem öll er hægt að nálgast á tónlistarstreymisveitunni Spotify. Öll lögin eru á hljómplötu á Spotify og getur hver sem er nálgast hana hér. 

mbl.is