WoW sett í Overwatch búning

TodTodson skellti Mulgore, svæði í World of Warcraft, í Overwatch …
TodTodson skellti Mulgore, svæði í World of Warcraft, í Overwatch búning. Grafík/TodTodson

World of Warcraft og Overwatch eru báðir gefnir út af Activision Blizzard en þrátt fyrir það gæti grafík tölvuleikjanna ekki verið ólíkari.

WoW aðdáendur eru almennt mjög hrifnir af klassískri grafík leiksins og vilja engu fá breytt á meðan sumir vilja sjá WoW taka á sig nýjan og nútímalegri búning, eða í það minnsta láta sig dreyma um hvernig það væri.

Þökk sé Unreal Engine tækninni er hægt að leika sér mun meira með grafík. Reddit-notandinn todtodson myndband þar sem hann hafði skellt svæðinu Mulgore í einskonar Overwatch búning. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert