Talar um MMO-leikinn frá Riot Games

Necrit ræðir væntalega MMO-leikinn frá Riot Games.
Necrit ræðir væntalega MMO-leikinn frá Riot Games. Skjáskot/YouTube/Necrit

Efnishöfundurinn Necrit birti nýlega myndband um MMO-tölvuleikinn sem er í bígerð hjá Riot Games.

Þar segir hann frá því að heimurinn sjálfur sé nú þegar tilbúinn og greinir frá svæðunum sem finnast í honum.

Necrit fer einnig yfir baksögu svæðanna og talar um kynþætti sem leikmenn mega búast við að geta spilað.

Hér að neðan má horfa á myndbandið í heild sinni.

mbl.is