Úrslit Arena Deildarinnar ráðast í dag og er dagskrá hafin í beinni útsendingu.
Íslandsmeistari verður krýndur seinna í dag og er mikil spenna hver vinnur titilinn í ár.
Þór gegn Breiðablik hefst klukkan 14.00 og mun sigurvegari þeirrar viðureignar fara í úrslitaleikinn og mæta þar LAVA Esports.
Sýnt verður frá lokadeginum á Twitch rás Rocket League Iceland.