Yfir 20 milljón áhorf á 5 klukkustundum

Margir aðdáendur leikjanna Grand Theft Auto hafa beðið lengi eftir …
Margir aðdáendur leikjanna Grand Theft Auto hafa beðið lengi eftir nýjum leik en GTA 5 kom út í september 2013 eða fyrir meira en 11 árum. Skjáskot/YouTube/Rockstar Games

Önnur stiklan úr væntanlegum tölvuleik Rockstar Games, GTA 6, droppaði í dag en fyrsta stiklan úr leiknum var gerð opinber í desember 2023.

Fyrsta stiklan sló áhorfsmet á einum sólarhring þegar hún fékk yfir 100 milljón áhorf og nú þegar um fimm klukkustundir eru liðnar frá því önnur stiklan lenti á YouTube-svæði Rockstar Games hefur hún fengið yfir 20 milljón áhorf.

Yfir 11 ára bið

Margir aðdáendur leikjanna Grand Theft Auto hafa beðið lengi eftir nýjum leik en GTA 5 kom út í september 2013 eða fyrir meira en 11 árum.

Til­kynn­ing­in um útgáfu GTA 6 varð á sínum tíma mest líkaða tölvu­leikja­til­kynn­ing sög­unn­ar svo spenn­an fyr­ir leikn­um er mik­il.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert