Ljómandi höfuðföt

Við upphaf nýrrar keppnistíðar í formúlu-1 er vert að skoða hjálma ökumanna eins og þeir voru myndaðir í Melbourne.

Þótt nærmyndir hafi ekki verið sendar út nema af hjálmum nokkurra ökumanna er ljóst að þeir eru afar misjafnir útlits. Það eiga þeir samt sameiginlegt, að mikil vinna hefur fariðð í þessi höfuðdjáns formúlukeppendanna.

Meðfylgjandi 47 ljósmyndir tala sínu máli:

mbl.is