Mercedes virðist í sérflokki

Nokkrir ökumenn stilltu sér upp í Barcelona við upphaf reynsluakstursins …
Nokkrir ökumenn stilltu sér upp í Barcelona við upphaf reynsluakstursins í síðustu vik. F.v: Max Verstappen, Lewis Hamilton, Valtteri Bottas, Charles Leclerc og Sebastian Vettel. AFP

Eftir fyrri þriggja daga rerynsluaksturslotu formúluliðanna í Barcelona er ljóst að Mercedesbíllinn virðist í sérflokki.

Valtteri Bottas átti hraðasta hring æfinganna, sem hann náði á þriðja degi og Lewis Hamilton þann næsthraðastsa, einnig á þriðja degi.

Tími Bottas mældist 1:15,732 mínútur og tími Hamiltons 1:16,516 mín., og Kimi Räikkönen hjá Alfa Romeo setti þriðja hraðasta hringinn, 1:17,091 mín.

Seinni þriggja daga reynsluaksturslotuna hefja liðin á morgun, þriðjudag. Að henni lokinni halda liðin svo til Melbourne í Ástralíu þar sem 2020 keppnistíð formúlunnar hefst seinni hlutan í mars.

Hér á eftir fara töflur með tölfræði um fyrri aksturslotuna, í Barcelona í síðustu viku.

Tíu hröðustu hringirnir

Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í Barcelona í síðustu …
Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í Barcelona í síðustu viku. AFP
ÖkumaðurTímiDagurDekk
Valtteri Bottas 1:15,732 Þrjú C5
Lewis Hamilton 1:16,516 Þrjú C5
Kimi Raikkonen 1:17,091 Tvö C5
Esteban Ocon 1:17,102 Þrjú C4
Lance Stroll 1:17,338 Þrjú>/td> C4
Sergio Perez 1:17,347 Tvö C3
Daniil Kvyat 1:17,427 Þrjú C4
Antonio Giovinazzi 1:17,469 Þrjú C5
Max Verstappen 1:17,516 Eitt C3
Daniel Ricciardo 1:17,574 Þrjú C4


Hringir ökumanns og vegalengd
 

ÖkumaðurLiðHringirKm
Lewis Hamilton Mercedes 273 1.271
Max Verstappen Red Bull 254 1.182
Carlos Sainz McLaren 237 1.103
Antonio Giovinazzi Alfa Romeo 231 1.075
Valtteri Bottas Mercedes 221 1.029
Alexander Albon Red Bull 217 1.010
Pierre Gasly AlphaTauri 206 959
Romain Grosjean Haas F1 206 959
Sergio Perez Racing Point 203 945
Daniel Ricciardo Renault 190 884
Esteban Ocon Renault 190 884
George Russell Williams 189 879
Lando Norris McLaren 186 866
Charles Leclerc Ferrari 181 842
Daniil Kvyat AlphaTauri 178 828
Sebastian Vettel Ferrari 173 805
Lance Stroll Racing Point 168 782
Nicholas Latifi Williams 135 628
Kimi Räikkönen Alfa Romeo 134 624
Kevin Magnussen Haas F1 110 512
Robert Kubica Alfa Romeo 59 274


Eknir hringir liðs og vegalengd

Valtteri Bottas í Barcelona í síðustu viku.
Valtteri Bottas í Barcelona í síðustu viku. AFP



LiðHringirKm
Mercedes 494 2.300
Red Bull Racing 471 2.193
McLaren 432 1.969
Alfa Romeo 424 1.974
AlphaTauri 384 1.788
Renault 380 1.769
Racing Point 371 1.727
Ferrari 354 1.648
Williams 324 1.508
Hare F1 316 1.471


Eknir hringir og vegalengd vélarframleiðanda
 

VélHringirKm
Mercedes 1.189 5.535
Ferrari 1.094 5.093
Honda 855 3.980
Renault 812 3.779
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert