Emil leigður frá Tottenham til Malmö FF

Sænska knattspyrnufélagið Malmö FF hefur fengið Emil Hallfreðsson, leikmann Tottenham Hotspur og 21-árs landsliðsins, á leigu út keppnistímabilið 2006. Emil, sem er samningsbundinn Tottenham til vorsins 2007, fer til sænska félagsins strax eftir áramótin.
mbl.is