Öruggur sigur Englendinga í Laugardal

Aron Jóhannsson með boltann í leiknum gegn Englendingum í kvöld.
Aron Jóhannsson með boltann í leiknum gegn Englendingum í kvöld. mbl.is

Ísland og England mættust í undankeppni Evrópumóts 21 árs landsliða í knattspyrnu karla á Laugardalsvelli kl. 18.45. England vann öruggan sigur 3:0 og hafði 2:0 yfir að loknum fyrri hálfleik. Fylgst var með leiknum í beinni textalýsingu á mbl.is.

Byrjunarlið Íslands: Arnar Darri Pétursson, Kristinn Jónsson, Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði, Jóhann Laxdal, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Finnur Orri Margeirsson, Björn Daníel Sverrisson, Aron Jóhannsson, Dofri Snorrason.

Varamenn: Ásgeir Þór Magnússon, Brynjar Gauti Guðjónsson, Hlynur Atli Magnússon, Guðmundur Þórarinsson, Atli Sigurjónsson, Kristinn Steindórsson, Jóhann Helgi Hannesson.

Byrjunarlið Englands: Jack Butland, Jon Flanagan, Matthew Briggs, Jack Rodwell, Martin Kelly, Craig Dawson, Alex Oxlade-Chamberlain, Jordan Henderson, Marvin Sordell, Henri Lansbury, Nathan Delfouneso.

Varamenn: Ben Amos, Adam Smith, Nathan Baker, Jason Lowe, Ross Barkley, Josh McEachran, Martyn Waghorn.

Ísland U21 0:3 England U21 opna loka
90. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með sanngjörnum sigri Englendinga sem voru komnir með yfirburðastöðu eftir einungis fimmtán mínútna leik.
mbl.is

Bloggað um fréttina