Ögmundur og Hólmar Örn í hópi Lagerbäck

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands.
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands. mbl.is/Golli

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti rétt í þessu landsliðshóp Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Frökkum og Svíum sem fram fara í Valenciennes og Gautaborg 27. og 30. maí.

Hópurinn er þannig skipaður:

Markverðir:
Gunnleifur Gunnleifsson, FH
Hannes Þór Halldórsson, KR

Ögmundur Kristinson, Fram *
Stefán Logi Magnússon, Lilleström **

Varnarmenn:
Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg
Ragnar Sigurðsson, FCK
Sölvi Geir Ottesen, FCK
Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg
Hallgrímur Jónasson, SönderjyskE
Hólmar Örn Eyjólfsson, Bochum

Birkir Már Sævarsson, Brann**
Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk**

Miðjumenn:
Aron Einar Gunnarsson, Cardiff
Helgi Valur Daníelsson, AIK
Kári Árnason, Aberdeen
Jóhann Berg Guðmundsson, AZ
Rúrik Gíslason, OB
Eggert Gunnþór Jónsson, Úlfarnir
Ari Freyr Skúlason, Sundsvall

Sóknarmenn:
Birkir Bjarnason, Standard Liege
Kolbeinn Sigþórsson, Ajax
Alfreð Finnbogason, Helsingborg
Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea
Eyjólfur Héðinsson, SönderjyskE

Björn Bergmann Sigurðarson, Lilleström**

*Er í hópnum gegn Frakklandi
** Er í hópnum gegn Svíþjóð

mbl.is

Bloggað um fréttina