Tveimur leikjum frestað í Pepsi-deild karla

Frá viðureign Stjörnunnar og Fylkis í síðustu viku.
Frá viðureign Stjörnunnar og Fylkis í síðustu viku. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Búið að er fresta tveimur leikjum sem fram áttu að fara í Pepsi-deild karla í knattspyrnu  í kvöld vegna veðuraðstæðna. Leikir Breiðabliks og Vals annars vegar og Selfoss og FH hins vegar hafa færðir til morguns en viðureign Keflavíkur og Stjörnunnar fer fram í kvöld.

Fimm leikir fara því fram í deildinni annað kvöld leikirnir eru:

19.15 Breiðablik - Valur
19.15 Selfoss - FH
19.15 Fylkir - ÍA
19.15 Fram - Grindavík
20.00 KR - ÍBV

mbl.is