Ég varaði ykkur við Ronaldo

Ronaldo var allur í öllu hjá Real í dag.
Ronaldo var allur í öllu hjá Real í dag. AFP

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, var eðlilega mjög sáttur við frammistöðu Cristiano Ronaldo í 5:0-sigrinum á Sevilla í spænsku A-deildinni í dag. Ronaldo skoraði tvö marka Real í leiknum. Fyrir leik sýndi Ronaldo Gullboltana fimm sem hann hefur unnið á ferlinum, en þann fimmta vann hann í vikunni. Þetta hefur því verið góð vika fyrir Portúgalann. 

„Þetta er fullkomin vika fyrir hann og vonandi heldur hann áfram. Ég hef sagt það áður og ég var ekki að segja það til einskis, ég vissi að hann myndi halda áfram að skora, ég varaði ykkur við honum" sagði Zidane um Ronaldo. 

Þrátt fyrir sigurinn er Real Madrid enn fimm stigum á eftir toppliði Barcelona og tveimur stigum á eftir Valencia sem er í öðru sæti. 

mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla