Messi sýndi Coutinho listir sínar

Lionel Messi leikur hér listir sínar með boltann.
Lionel Messi leikur hér listir sínar með boltann. AFP

Lionel Messi fór á kostum fyrir Barcelona þegar liðið vann Celta Vigo 5:0 í seinni leik liðanna í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu, og einvígið þar með 6:1.

Messi skoraði fyrstu tvö mörkin og lagði svo upp það þriðja fyrir Jordi Alba, sem hafði átt stoðsendingarnar á Messi í báðum mörkum hans. Luis Suárez og Ivan Rakitic skoruðu einnig.

Philippe Coutinho var í sínum fyrsta leik á Camp Nou eftir að hafa orðið dýrasti leikmaður í sögu Barcelona, en fylgdist með úr stúkunni sem áhorfandi.

L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 2 3 6
2 Danmörk 2 2 4
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 2 0 0
L M Stig
1 Króatía 2 5 6
2 Ísland 1 1 1
3 Argentína 2 1 1
4 Nígeria 1 0 0
L M Stig
1 Serbía 1 1 3
2 Sviss 1 1 1
3 Brasilía 1 1 1
4 Kostaríka 1 0 0
L M Stig
1 Svíþjóð 1 1 3
2 Mexíkó 1 1 3
3 Þýskaland 1 0 0
4 Suður-Kórea 1 0 0
L M Stig
1 Belgía 1 3 3
2 England 1 2 3
3 Túnis 1 1 0
4 Panama 1 0 0
L M Stig
1 Senegal 1 2 3
2 Japan 1 2 3
3 Pólland 1 1 0
4 Kólumbía 1 1 0
Sjá alla riðla