Van Persie í Feyenoord

Robin Van Persie.
Robin Van Persie. AFP

Hollenski framherjinn Robert van Persie, sem gerði garðinn frægan með Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er genginn í raðir uppeldisfélags síns Feyenoord á ný, eftir fjórtán ára fjarveru. Þetta kemur fram á hollenska fjölmiðlinum Vi.nl. Sagt er að kappinn fari í læknisskoðun í dag.

Van Persie, sem er 34 ára gamall, lék sinn fyrsta leik fyrir Feyenoord í febrúar árið 2002 og vann UEFA-bikarinn þremur mánuðum seinna. Árið 2004 gekk hann í raðir Arsenal þar sem hann var í átta ár áður en fór til Manchester þar sem var til ársins 2015. Gekk hann þá í raðir tyrkneska félagsins Fenerbahce.

Giovanni van Bronckhorst stýrir liði Feyenoord sem er í 5. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar.

mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla