Torres kvaddi með tveimur mörkum

Fernando Torres fagnar í dag.
Fernando Torres fagnar í dag. AFP

Fernando Torres kvaddi uppeldisfélagið sitt, Atlético Madríd, með því að skora tvö mörk í síðasta leik sínum með liðinu. Mörk framherjans dugðu hins vegar ekki til sigurs því Atlético gerði 2:2-jafntefli við Eibar á heimavelli.

Leikurinn var liður í lokaumferð spænsku A-deildarinnar í fótbolta. Torres er algjör goðsögn hjá Atlético Madrid. Hann hóf feril sinn hjá liðinu og skoraði 82 mörk í 214 deildarleikjum á milli 2001-2007 áður en hann fór til Liverpool. 

Torres snéri aftur til Atlético árið 2015 og og skoraði 27 mörk í 107 leikjum. Óvíst er hvert næsta skref Torres verður á ferlinum. Atlético endaði í 2. sæti deildarinnar með 79 stig. 

mbl.is
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 2 3 6
2 Danmörk 2 2 4
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 2 0 0
L M Stig
1 Króatía 2 5 6
2 Nígeria 2 2 3
3 Ísland 2 1 1
4 Argentína 2 1 1
L M Stig
1 Brasilía 2 3 4
2 Sviss 2 3 4
3 Serbía 2 2 3
4 Kostaríka 2 0 0
L M Stig
1 Mexíkó 2 3 6
2 Þýskaland 2 2 3
3 Svíþjóð 2 2 3
4 Suður-Kórea 2 1 0
L M Stig
1 England 2 8 6
2 Belgía 2 8 6
3 Túnis 2 3 0
4 Panama 2 1 0
L M Stig
1 Japan 2 4 4
2 Senegal 2 4 4
3 Kólumbía 2 4 3
4 Pólland 2 1 0
Sjá alla riðla