Andri Guðjohnsen skrifaði undir hjá Real

Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Real Madrid.
Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Real Madrid. Ljósmynd/Instagram

Andri Lucas Guðjohnsen, 16 ára knattspyrnumaður, skrifaði í dag undir samning við spænska félagið Real Madrid. Móðir hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. 

Andri var áður hjá Espanyol og hafði Barcelona áhuga á að fá hann til sín, en að lokum valdi hann Real Madrid. Bróðir hans, Daniel Tristan Guðjohnsen, mun einnig leika með unglingaliðum Real Madrid. 

„Ég er svo ótrúlega stolt af stráknum mínum sem skrifaði í dag undir samning við Real Madrid,“ skrifaði Ragnhildur m.a. á Instagram.

So incredibly proud of my boy @andri.gudjohnsen who has just signed today his contract with @realmadrid 😃🖋⚽️its just crazy how happy i am for him 😃👏🙏👏 congratulations my boy, i know you have worked hard for this and you will continue to do so 💪 the future is bright🙌 ❤️❤️ #realmadrid #football #mömmumonsi #momager

A post shared by raggasveins (@raggasveins) on Aug 6, 2018 at 10:12am PDT

mbl.is

Bloggað um fréttina