Heimsmeistararnir á Laugardalsvelli (myndasyrpa)

AFP

Frönsku heimsmeistararnir í knattspyrnu æfðu á Laugardalsvellinum í kvöld en annað kvöld mætast Ísland og Frakkland í undankeppni EM.

Þetta verður 15. viðureign Íslands og Frakklands. Frakkar hafa unnið tíu leiki en fjórum sinnum hefur jafntefli orðið niðurstaðan.

Á meðfylgjandi myndum má sjá Frakkana í norðannepjunni í Laugardalnum í kvöld.

AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
mbl.is