Snúinn fótur og spilandi læknir á sprettinum

Gomes borinn af leikvelli.
Gomes borinn af leikvelli. AFP

Þegar portúgalski knattspyrnumaðurinn André Gomes í liði Everton varð fyrir slæmum meiðslum í leik liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi rifjaðist upp atvik sem átti sér stað á gamla Valsvellinum á Hlíðarenda fyrir 35 árum.

Áhorfendur á Goodison Park hryllti við því sem þeir sáu því um slæm ökklameiðsli var að ræða og fóturinn sneri víst ekki alveg rétt í kjölfarið. Passað var upp á að sýna þetta ekki frekar í sjónvarpi til að ofbjóða ekki áhorfendum. Þeim sem horfði á leikinn með mér til lítillar skemmtunar!

En þeir sem vilja sjá fót snúa einkennilega geta farið inn á timarit.is og flett upp í Morgunblaðinu frá 6. júlí 1984. Kvöldið áður lék 19 ára gamall nýliði í marki KA gegn Val í bikarleik. Snemma leiks varð hann fyrir slæmum ökklameiðslum.

Sjá Bakvörðinn í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »