Enginn með meirapróf

Úr viðureign Ajax og Valencia.
Úr viðureign Ajax og Valencia. AFP

Í vikunni sá ég síðari hálfleik hjá Ajax og Valencia í Meistaradeild UEFA. Valencia vann 1:0 og Ajax komst ekki áfram þótt liðið hefði safnað saman 10 stigum í nokkuð erfiðum riðli.

Ajax nægði jafntefli til að komast áfram. Leikmenn Ajax eru hæfileikaríkir og liðið leikur skemmtilega knattspyrnu eins og það hefur svo oft gert. Ég varð hins vegar fyrir vonbrigðum þegar ég sá unga leikmenn liðsins falla á hverju prófinu á fætur öðru þegar leið á leikinn.

Eins og stundum er með lítt reynda leikmenn þá vantaði öll klókindi þegar spennustigið var hátt. Leikmenn Ajax fórnuðu höndum yfir hinu og þessu þegar enn var hálftími eftir.

Sjá Bakvörðinn í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »