Súrrealískur leikur á fimmtudagskvöldi í byrjun júlí

Leikmenn Mancester City slá á létta strengi á æfingu.
Leikmenn Mancester City slá á létta strengi á æfingu. AFP

Þetta verður á margan hátt einkennilegt sumar. „Fordæmalaust“ myndu einhverjir segja. Í gær var gefin út leikjadagskráin í enska fótboltanum og nú mun hann í fyrsta skipti skarast við þann íslenska um hásumarið.

Við þekkjum vissulega slíkt frá því á vorin og haustin en það er eitthvað súrrealískt við að sjá að á dagskrá fimmtudagskvöldsins 2. júlí sé viðureign Manchester City og Liverpool þar sem úrslitin um enska meistaratitilinn gætu mögulega ráðist. Með enga áhorfendur í stúkunni.

Forráðamenn íslensku félaganna fá um leið að glíma í fyrsta skipti við þann hausverk að geta ekki komið öllum áhorfendum inn á vellina sem það vilja, allavega ekki í fyrstu umferðum Íslandsmótsins.

Sjá bakvörð dagsins í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »