Fjórar frá Lyon tilnefndar hjá FIFA

Fjórir leikmenn frá Lyon fá tilnefningu.
Fjórir leikmenn frá Lyon fá tilnefningu. AFP

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilnefnt leikmenn og þjálfara sem þykja hafa skarað fram úr á árinu. 

Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur úr Lyon í Frakklandi eru tilnefndar sem leikmaður ársins í kvennaflokki en ellefu eru tilnefnd hjá bæði konum og körlum. Chelsea á þrjá leikmenn af þeim sem tilnefndar eru í kvennaflokki. 

Eftirtaldar koma til greina í kvennaflokki:

 • Lucy Bronze (England / Olympique Lyonnais / Manchester City WFC)
 • Delphine Cascarino (Frakkland / Olympique Lyonnais)
 • Caroline Graham Hansen (Noregur / FC Barcelona)
 • Pernille Harder (Danmörk / VfL Wolfsburg / Chelsea FC Women)
 • Jennifer Hermoso (Spánn / FC Barcelona)
 • Ji So-yun (S-Kórea / Chelsea FC Women)
 • Sam Kerr (Ástralía / Chelsea FC Women)
 • Saki Kumagai (Japan / Olympique Lyonnais)
 • Dzsenifer Marozsán (Þýskaland / Olympique Lyonnais)
 • Vivianne Miedema (Holland / Arsenal WFC)
 • Wendie Renard (Frakkland / Olympique Lyonnais)

Eftirtaldir koma til greina í karlaflokki: 

 • Thiago Alcântara (Spánn / FC Bayern München / Liverpool FC)
 • Cristiano Ronaldo (Portúgal / Juventus FC)
 • Kevin De Bruyne (Belgía / Manchester City FC)
 • Robert Lewandowski (Pólland / FC Bayern München)
 • Sadio Mané (Senegal / Liverpool FC)
 • Kylian Mbappé (Frakkland / Paris Saint-Germain)
 • Lionel Messi (Argentína / FC Barcelona)
 • Neymar (Brasilía / Paris Saint-Germain)
 • Sergio Ramos (Spánn / Real Madrid CF)
 • Mohamed Salah (Egyptaland / Liverpool FC )
 • Virgil van Dijk (Holland / Liverpool FC)

Hér má sjá tilfnefningar í öllum flokkum.

mbl.is