Myndi veikja karlalandsliðið mikið

Guðni Bergsson, formaður KSÍ.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir áhyggjuefni að íslenska karlalandsliðið standi frammi fyrir því að vera án nokkurra lykilleikmanna þegar það mætir Þýskalandi í Duisburg fimmtudaginn 25. mars, í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022.

„Þetta myndi veikja okkar lið mikið og við erum engan veginn sáttir við það. Við erum að vinna í þessu máli og reyna að leysa það en það er ekki komin nein niðurstaða ennþá,“ sagði Guðni í samtali við Morgunblaðið í gær. Óformlegar viðræður um flutning leikja eru í gangi. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »