Mörk Kolbeins gegn AIK (myndskeið)

Kolbeinn Sigþórsson.
Kolbeinn Sigþórsson. mbl.is/Árni Sæberg

Kol­beinn Sigþórs­son, landsliðsmaður í knatt­spyrnu, skoraði tví­veg­is í leik IFK Gauta­borg­ar og AIK í sænsku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld. 

Mörkin skoraði Kolbeinn bæði í fyrri hálfleik og tryggði IFK Gautaborg 2:0-sigur. 

Mörkin má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 

mbl.is