Stórglæsilegt mark Origis (myndskeið)

Divock Origi og Takumi Minamino, markaskorarar Liverpool í kvöld, fagna …
Divock Origi og Takumi Minamino, markaskorarar Liverpool í kvöld, fagna laglegu marki þess fyrrnefnda. AFP

Belgíski sóknarmaðurinn Divock Origi innsiglaði 2:0 útisigur Liverpool gegn Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu karla í gær.

Mark hans var ansi snoturt, einhvers konar hælspyrna á lofti aftur fyrir sig.

Sjón er vissulega sögu ríkari og má sjá markið huggulega hér:

mbl.is