Bandaríkin fóru létt með Kólumbíu

Sophia Smith, sem er aðeins 21 árs, er ansi spennandi …
Sophia Smith, sem er aðeins 21 árs, er ansi spennandi leikmaður. Ljósmynd/Getty Images

Bandaríkin unnu 3:0 sigur á Kólumbíu í vináttuleik liðanna í knattspyrnu kvenna í nótt. 

Sophia Smith, leikmaður Portland Thorns, skoraði fyrstu tvö mörk Bandaríkjana. Það var svo varamaðurinn Rose Lavelle, leikmaður Reign, sem kláraði leikinn endanlega og við stóð. 

Liðin leika annan vináttulandsleik eftir þrjá daga. 

mbl.is