Mótherji Íslands kemur í ljós í kvöld

Íslenska landsliðið fer annað hvort til Pacos de Ferreira í …
Íslenska landsliðið fer annað hvort til Pacos de Ferreira í Portúgal eða Leuven í Belgíu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í kvöld kemst á hreint hvort íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer til Portúgals eða Belgíu til að spila úrslitaleikinn um sæti á HM 2023 næsta þriðjudag. Viðureign Portúgals og Belgíu hefst í klukkan 17 í Vizela í norðurhluta Portúgal.

Íslenska liðið dvelur við æfingar í Algarve á suðurströnd Portúgals og mun á sunnudaginn fljúga á leikstað, annað hvort til Pacos de Ferreira í norðurhluta landsins, þar sem leikur gegn Portúgal færi fram, eða þá til Belgíu.

Greinina má lesa í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert