Leikmaður Ajax kýldi stuðningsmann (myndskeið)

Steven Berghuis í leik með Ajax.
Steven Berghuis í leik með Ajax. AFP/Maurice van Steen

Steven Berghuis, leikmaður Ajax, lét stuðningsmann Twente finna fyrir því eftir leik liðanna í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Stuðningsmaðurinn var með kynþáttaníð í garð Brian Brobbey, liðsfélaga Berguis, fyrir framan Berguis, sem brást við með að kýla stuðningsmanninn af miklu afli.

Myndskeið af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.


 

mbl.is