Kýldi andstæðing í miðjum leik (myndskeið)

Það var mikill æsingur í leiknum.
Það var mikill æsingur í leiknum. Eggert Jóhannesson

Furðulegt atvik átti sér stað í leik Sporting San Miguelito og Plaza Amador í efstu deild kvenna í Panama á dögunum.

Á 60. mínútu leiksins hljóp leikmaður Plaza Amador að leikmanni Sporting San Miguelito, sem var með boltann, og gaf henni bylmings kjaftshögg. Leiknum lauk með 2:0-sigri Sporting

Stutta furðulega myndbrotið má sjá hér að neðan:

mbl.is