Fögnuður City-manna (myndir)

Ilkay Gündogan lyftir bikarnum á loft.
Ilkay Gündogan lyftir bikarnum á loft. AFP/Yasin Akgul

Manchester City vann í kvöld Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir sigur á Inter Mílanó, 1:0.

Hér að neðan eru myndir sem lýsa tilfinningum leikmanna og stuðningsmanna Manchester City vel.

Hetja leiksins, Rodri, með bikarinn góða.
Hetja leiksins, Rodri, með bikarinn góða. AFP/Paul Ellis
Guardiola fagnar ásamt Khaldoon al-Mubarak sem er í eigendahópi Manchester …
Guardiola fagnar ásamt Khaldoon al-Mubarak sem er í eigendahópi Manchester City. AFP/Paul Ellis
Þjálfarateymi Manchester City átti í erfiðleikum með að hemja tilfinningar …
Þjálfarateymi Manchester City átti í erfiðleikum með að hemja tilfinningar sínar þegar flautað var til leiksloka. AFP/Yasin Akgul
Gündogan tekur við bikarnum frá forseta UEFA, Aleksander Ceferin.
Gündogan tekur við bikarnum frá forseta UEFA, Aleksander Ceferin. AFP/Marco Bertorello
Ederson kyssir bikarinn.
Ederson kyssir bikarinn. AFP/Marco Bertorello
Gleðin var ósvikin hjá leikmönnum City.
Gleðin var ósvikin hjá leikmönnum City. AFP/Paul Ellis
Stuðningsmenn Manchester City söfnuðust saman í Manchester til að horfa …
Stuðningsmenn Manchester City söfnuðust saman í Manchester til að horfa á leikinn. AFP/Oli Scarff
Stuðningsmenn City á vellinum í kvöld.
Stuðningsmenn City á vellinum í kvöld. AFP/Paul Ellis
mbl.is