Argentínski framherjinn Mauro Icardi gerði sig sekan um ótrúlegt klúður er hann og liðsfélagar hans í Galatasaray mættu Istanbulspor í efstu deild Tyrklands í fótbolta í gær.
Galatasaray fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Kerem Akturkoglu ákvað að gefa á Icardi í stað þess að skjóta. Það virtist ætla að ganga upp, þangað til það gerði það alls ekki.
Atvikið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan.
Mauro Icardi with an extraordinary miss from a penalty routine 🫣❌pic.twitter.com/gEc4avhz6u
— SPORTbible (@sportbible) September 26, 2023