Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Alberts Guðmundssonar, mætti einn síns liðs í Héraðsdóm Reykjavíkur í dag.
Albert er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu á þrítugsaldri. Aðalmeðferð hófst í gær og heldur áfram í dag. Albert neitaði sök er hann gekk inn í dómsal í gær.
Þinghald fer fram fyrir lokuðum dyrum til að verja friðhelgi brotaþola.