Enginn Albert í héraðsdómi í dag

Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson mætti einn í morgun.
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson mætti einn í morgun. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Alberts Guðmundssonar, mætti einn síns liðs í Héraðsdóm Reykjavíkur í dag.

Albert er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu á þrítugsaldri. Aðalmeðferð hófst í gær og heldur áfram í dag. Al­bert neitaði sök er hann gekk inn í dómsal í gær.

Þing­hald fer fram fyr­ir lokuðum dyr­um til að verja friðhelgi brotaþola.

Frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
Frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Albert Guðmundsson mætti í aðalmeðferð fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær.
Albert Guðmundsson mætti í aðalmeðferð fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær. mbl.is/Iðunn
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert