Kolbeinn skoraði í Svíþjóð

Kolbeinn Þórðarson var á skotskónum í dag.
Kolbeinn Þórðarson var á skotskónum í dag. Ljósmynd/Gautabotrg

Kolbeinn Þórðarson skoraði eina mark Gautaborg í 1:1-jafntefli liðsins gegn Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Kolbeinn kom Gautaborg yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Melker Hallberg jafnaði metin fyrir Kalmar á 78. mínútu.

Gautaborg situr í 11. sæti deildarinnar með 31 stig.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert