Tvö andlit Úkraínu

Anatoliy Trubin markvörður Benfica og Illia Zabarnyi varnarmaður París SG …
Anatoliy Trubin markvörður Benfica og Illia Zabarnyi varnarmaður París SG verjast Kylian Mbappé í leik Úkraínu og Frakklands í síðasta mánuði. Úkraína átti sína möguleika þar en tapaði 2:0. AFP/Franck Fife

Þrátt fyrir að lið Úkraínu komi til Reykjavíkur með aðeins eitt stig eftir fyrstu tvo leiki sína og án nokkurra mikilvægra leikmanna er það staðráðið í að ná í úrslit á föstudagskvöldið og halda í von sína um að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta.

Í kjölfar vonbrigðanna sem fylgdu byrjuninni í undankeppni HM – 0:2-tapi fyrir Frakklandi á „heimavelli“ í Wroclaw í Póllandi og 1:1-jafntefli gegn Aserbaísjan á útivelli – telja margir í Úkraínu að risið á leikmönnum gæti vart verið lægra vegna lýjandi stríðsins sem hefur verið í gangi í meira en þrjú og hálft ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert