Kristján Íslandsmeistari í snóker

Kristján Helgason varð í dag Íslandsmeistari í snóker.
Kristján Helgason varð í dag Íslandsmeistari í snóker. Jim Smart
Kristján Helgason tryggði sér dag Íslandsmeistaratitilinn í snóker þegar hann lagði Brynjar Valdimarsson í úrslitum. Kristján vann nokkuð öruggan sigur eða með 9 römmum gegn 2. Í undanúrslitunum hafði Kristján betgur gegn Unnari Bragasyni, 7:1, og Brynjar sigraði Tryggva Erlingsson, 7:2.
mbl.is