Víkingar fagna 100 ára afmæli félagsins

Þór Símon Ragnarsson, formaður Víkings.
Þór Símon Ragnarsson, formaður Víkings. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Víkingar ætla að fagna hundrað ára afmæli félagsins í heilt ár. Afmælishátíðin byrjar á afmælisdaginn, sem er í dag, en veisluhöld hefjast 1. maí með skrúðgöngu, fjölskylduhátíð og sögusýningu í Víkinni.

Fjallað er um Víkinga í átta síðna sérblaði sem fylgir Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is

Bloggað um fréttina