Stemningin magnast í Basel

Svissneskir knattspyrnuáhugamenn í miðborg Basel í morgun.
Svissneskir knattspyrnuáhugamenn í miðborg Basel í morgun. Reuters

Evrópukeppni landsliðs í knattspyrnu hefst í dag með leik Sviss og Tékklands. Allt er að verða klárt og fólk þegar farið að njóta stemningarinnar í miðborg Basel þar sem fyrsti leikurinn fer fram. Flautað verður til leiksins kl. 16 að íslenskum tíma.

Seinni leikur dagsins er viðureign Portúals og Tyrklands sem hefst kl. 18.45 að íslenskum tíma. Hann fer fram í Genf.

mbl.is

Bloggað um fréttina