Magnaður sigur Gunnars (myndskeið)

Gunnar Nelson.
Gunnar Nelson. Ljósmynd/Árni Torfason

Gunnar Nelson gerði sér lítið fyrir og kláraði Alan Jouban eftir 46 sekúndur í annarri lotu í UFC-bardaga þeirra í London í kvöld eins og mbl.is hefur greint frá.

Opinber Twitter-síða UFC hefur birt örlagaríkt rothögg Gunnars sem leiddi til sigursins og varð til þess að Gunnar náði hengingartaki og tryggði sér sigur.

Myndskeið af þessum magnaða sigri Gunnars má sjá hér að neðan.

mbl.is

Bloggað um fréttina