Gull og silfur til viðbótar í sundinu

Bryndís Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir og ...
Bryndís Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir skipuðu boðsundsveitina.

Ísland vann alls til átta verðlauna á öðrum keppnisdegi á Smáþjóðaleikunum í San Marínó í dag, en keppni lauk á boðsundi.

Í 4x200 metra skriðsundi kvenna vann íslenska sveitin til gullverðlauna á tímanum 8:21,13 mínútum. Sveitina skipuðu Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Bryndís Rún Hansen.

Í 4x200 metra skriðsundi karla vann íslenska sveitin til silfurverðlauna á tímanum 7:46,34 mínútum. Sveitina skipuðu Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Aron Örn Stefánsson, Kristófer Sigurðsson og Þröstur Bjarnason.

Umfjöllun um fyrri árangur í sundgreinum dagsins má finna hér að neðan:

mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla