Hafdís í landsliðið á ný

Hafdís Sigurðardóttir
Hafdís Sigurðardóttir mbl.is/Eggert Jóhannesson

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið hóp íþróttamanna í landsliðshóp sinn fyrir komandi keppnistímabil utanhúss en m.a. er framundan þátttaka í Evrópubikarkeppni landsliða. Athygli vekur að Íslandsmeistarinn í langstökki kvenna, Hafdís Sigurðardóttir, er í hópnum en hún hefur nýverið hafið keppni á nýjan leik eftir barnsburð. 

Úr þessum hóp verður síðan valdir þátttakendur í ákveðnum verkefnum á vegum FRÍ. 

Karlar, spretthlaup / grindahlaup:
Ari Bragi Kárason
Einar Daði Lárusson
Dagur Andri Einarsson
Ísak Óli Traustason
Ívar Kristinn Jasonarson
Jóhann Björn Sigurbjörnsson
Kolbeinn Höður Gunnarsson
Kormákur Ari Hafliðason
Tristan Freyr Jónsson

Millivegalengdir / Langhlaup:
Arnar Pétursson
Baldvin Þór Magnússon
Bjartmar Örnuson
Hlynur Andrésson
Kristinn Þór Kristinsson
Sæmundur Ólafsson

Stökkgreinar:
Bjarki Gíslason
Bjarki Rúnar Kristinsson
Guðmundur Karl Úlfarsson
Kristinn Torfason
Kristján Viggó Sigfinnsson
Þorsteinn Ingvarsson

Kastgreinar:
Guðni Valur Guðnason
Hilmar Örn Jónsson
Mímir Sigurðsson
Kristján Viktor Kristinsson
Sindri Hrafn Guðmundsson
Vilhjálmur Árni Garðarsson
Örn Davíðsson

Þraut:
Ingi Rúnar Kristinsson
Ísak Óli Traustason
Tristan Freyr Jónsson
Andri Fannar Gíslason

4x100 m boðhlaup:
Ari Bragi Kárason
Björgvin Brynjarsson
Einar Daði Lárusson
Ísak Óli Traustason
Ívar Kristinn Jasonarson
Jóhann Björn Sigurbjörnsson
Kolbeinn Höður Gunnarsson
Tristan Freyr Jónsson
Dagur Andri Einarsson

4x400 m boðhlaup:
Bjarni Anton Theódórsson
Hinrik Snær Steinsson
Ívar Kristinn Jasonarson
Kolbeinn Höður Gunnarsson
Kormákur Ari Hafliðason

Konur, Spretthlaup / grindahlaup:
Andrea Torfadóttir
Arna Stefanía Guðmundsdóttir
Dóróthea Jóhannesdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir
Melkorka Eán Hafliðadóttir
Tiana Ósk Whitworth
Þórdís Eva Steinsdóttir

Millivegalengdir / Langhlaup:
Andrea Kolbeinsdóttir
Aníta Hinriksdóttir
Elín Edda Sigurðardóttir
Guðlaug Edda Hannesdóttir
Helga Guðný Elíasdóttir
María Birkisdóttir

Stökkgreinar:
Hafdís Sigurðardóttir
Hilda Steinunn Egilsdóttir
Hildigunnur Þórarinsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Irma Gunnarsdóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir

Kastgreinar:
Ásdís Hjálmsdóttir
Erna Sóley Gunnarsdóttir
Kristín Karlsdóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir
Rut Tryggvadóttir
Thelma Lind Kristjánsdóttir
Vigdís Jónsdóttir

Þraut:
Arna Stefanía Guðmundsdóttir
Helga Margrét Haraldsdóttir
Irma Gunnarsdóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir

4x100 m boðhlaup:
Andrea Torfadóttir
Arna Stefanía Guðmundsdóttir
Birna Kristín Kristjánsdóttir
Dóróthea Jóhannesdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Hafdís Sigurðardóttir
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir
Tiana Ósk Whitworth
Þórdís Eva Steinsdóttir

4x400 m boðhlaup
Aníta Hinriksdóttir
Arna Stefanía Guðmundsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Þórdís Eva Steinsdóttir
Vilhelmína Þór Óskarsdóttir

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert